Hvað er Vestra?
Við erum fyrirtæki sem býr til veflausnir fyrir þig, já þig. Við höfum brennandi áhuga á vefþróun og gervigreind. Akkúrat núna erum við að vinna í fullt af mismunandi verkefnum.
Þú getur skoðað öll þau verkefni sem við höfum unnið að síðustu mánuði á verkefna síðunni okkar hér að ofan.