Gervigreindarleit

Núverandi leit á vefsíðum skilar oft flóknum og gagnslausum niðurstöðum. Yfirleitt eru þetta bara einfaldir hlekkir en telja þó í tugum eða hundruðum.

Gervigreindarleitin hefur ýmsa kosti. Leitin skilar nokkurs konar samantekt fyrir fyrirspurnina. Notendur síðunar fá svarið við spurningum sínum hratt og auðveldlega.